Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Setningarathöfn Búnaðarþings 2021 í streymi
Fréttir 22. mars 2021

Setningarathöfn Búnaðarþings 2021 í streymi

Höfundur: smh

Setningarathöfn Búnaðarþings 2021 verður streymt beint í gegnum Facebook-síðu Bændasamtaka Íslands (BÍ) í hádeginu í dag klukkan 12:30 frá Súlnasal Hótel Sögu.

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri BÍ, stýrir athöfninni sem verður blanda ræðuhalda og tónlistarflutnings. 

Gunnar Þorgeirsson formaður BÍ flytur setningarræðu auk þess sem forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og loks forseta Íslands ávarpa þingið.

Fundur hefst svo á Búnaðarþingi klukkan 13:30, en gert er ráð fyrir að að fundarlok verði eftir klukkan 15, á morgun þriðjudag.

Stærsta mál þingsins er tillaga sem gengur meðal annars út á sameiningu BÍ og búgreinafélaganna – og breyta þar með félagskerfi landbúnaðarins.

Fréttin hefur verið uppfærð

Skylt efni: Búnaðarþing 2021

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...