Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Samkaup skorar á ráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi
Fréttir 20. mars 2020

Samkaup skorar á ráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi

Höfundur: Ritstjórn

Samkaup hefur skorað á Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrra, að auka grænmetisræktun á Íslandi. Það var gert með bréfi til ráðherrans í gær. 

Í bréfinu er hvatt til þess að ýtt verði undir innlenda grænmetisframleiðslu með opinberum ráðstöfunum vegna þess að framleiðsla á heimsvísu kunni að dragast saman vegna þess að framleiðendur ytra eigi erfitt með að starfsrækja fyrirtæki sín á fullum afköstum. Áhrifa sé þegar farið að gæta og verðhækkanir séu í kortunum.

Stjórn­völd geta hvatt til þess að inn­lend græn­met­is­fram­leiðsla verði auk­in og fylgt því eft­ir með hagræn­um hvöt­um og stuðningsaðgerðum. Þær ein­stöku aðstæður sem við er að glíma um þess­ar mund­ir kalla á að gripið sé til fram­leiðslu­hvetj­andi aðgerða eins og til að mynda niður­greiðslna á raf­orku­verði til græn­met­is­bænda, auk­inna bein­greiðslna eða sölu­trygg­ing­ar af ein­hverju tagi. Sam­kaup beina því til ráðherra að stjórn­völd og aðrir op­in­ber­ir aðilar geri sitt til þess að inn­lend­ir fram­leiðend­ur geti sem best annað spurn eft­ir græn­meti á Íslandi,“ seg­ir í bréfinu.

 

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...