Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Gunnar Þorgeirsson í Ártanga, formaður Sambands garðyrkjubænda.
Gunnar Þorgeirsson í Ártanga, formaður Sambands garðyrkjubænda.
Mynd / smh
Fréttir 9. ágúst 2017

Sala á grænmeti dregist saman um 20 prósent

Á vef Ríkisútvarpsins í dag er haft eftir Gunnari Þorgeirssyni, formanni Sambands garðyrkjubænda, að sala á íslensku grænmeti hafi dregið saman um 20 prósent í sumar miðað við sama tíma í fyrra. Telur hann að samdráttinn megi rekja til aukinnar samkeppni og innkomu Costco á markaðinn.

„Aðvitað hefur þetta haft talsverð áhrif og þá sérstaklega í þessum tegundum, eins og tómötum og papriku. En þetta er nú heldur að ná jafnvægi en við viljum nú gjarnan að íslenskt grænmeti verði til sölu í Costco,“ segir Gunnar í viðtali við Ríkisútvarpið. Hann bætir því við að garðyrkjubændur séu í viðræðum við Costco og niðurstaða úr þeim viðræðum verði fljótlega ljós.

Hann segir einnig að meira af grænmeti hafi í sumar verið fryst til frekari vinnslu eða fargað.

Í fréttinni kemur einnig fram að íslenskir jarðaberjaræktendur hafi þurft að lækka verð um 20 prósent til að mæta samkeppninni.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...