Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Sveinn áritar bók sína, en talið er að um 170 manns hafi sótt útgáfuteitið.
Sveinn áritar bók sína, en talið er að um 170 manns hafi sótt útgáfuteitið.
Líf og starf 30. júlí 2024

Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Bókaforlagið Sæmundur hefur nýverið gefið út bók Sveins Runólfssonar, fyrrverandi landgræðslustjóra, Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum, og var útgáfuteiti haldið í Gunnarsholti af því tilefni.

Sveinn bjó í Gunnarsholti í nær sjö áratugi, þar af í 44 ár sem landgræðslustjóri. Í bókinni rekur hann sögu jarðarinnar. Á árunum undir lok nítjándu aldar geisuðu sandstormar á Rangárvöllum, torfþök rifnuðu af lágreistum bæjum og fylltist Reyðarvatn af sandi.

Með tímanum tókst að breyta sandauðninni í Gunnarsholti í ræktarland, landið var endurreist og þau miklu landgæði sem þar voru. Það var gert með því að girða og friða sandfokssvæði fyrir búfjárbeit, hlaða sandvarnargarða og sá melgresi.

Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, og Ágúst Sigurðsson, forstöðumaður Lands og skógar.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...