Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Rifs- og sólber
Á faglegum nótum 22. ágúst 2014

Rifs- og sólber

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rifsberjarunni og sólber eru harðgerðir runnar en til þess að fá ríkulega berjauppskeru verða þeir að standa á sólríkum og skjólgóðum stað. Berjarunnar þrífast best í djúpum og vel framræstum jarðvegi. Hæfilegt bil á milli planta er 1,5- 2 metrar.

Árleg áburðarþörf berjarunna er 25-35 gr. á fermetra af garðaáburði. Viðhaldsklipping og grisjun er nauðsynleg til þess að fá birtu og betri loftun um runnana, berin þroskast betur í birtunni, skilyrði fyrir óværu og kvilla verða lakari.

Ungar greinar gefa stærri og fleiri ber og er talið hæfilegt að greinar rifsrunna séu yngdar upp eftir 5-6 ár en sólberjarunna 3-4 ár. Gömlu greinarnar eru þá klipptar alveg niður við rót. Auðvelt er að þekkja gömlu greinarnar frá þeim ungu því þær eldir eru dökkbrúnar eða svartar á litinn með flagnaðan börk en þær yngir ljós gulbrúnar og sléttar.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...