Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Mynd úr safni af Hamarsrétt á Vatnsnesi.
Mynd úr safni af Hamarsrétt á Vatnsnesi.
Fréttir 11. september 2025

Réttalistinn 2025

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og hér er birtur listi yfir þær réttir sem eiga eftir að fara fram í haust. Nokkuð var um villur í listanum sem birtist í síðasta tölublaði og er beðist velvirðingar á því. Upplýsingar um viðbætur eða leiðréttingar skal senda á netfangið throstur@bondi.is.

Vesturland
Bláfeldarrétt í Staðarsveit 27. sept.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudagana 14. sept. og 28. sept
Brekkurétt í Saurbæ, Dal. 14. september og 28. september
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. 14. september og 28. september
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. 13. september og 27. september
Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 14. sept.
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. 14. september og 28. september
Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. 27. september
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. 16. september, 29. september og 6. október
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. 15. september, 28. september og 6. október
Hornsrétt í Skorradal, Borg. 14. september
Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð 14. september og 22. september
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. 13. september og 27. september
Klofningsrétt í Beruvík, Snæf. 27. september
Langholtsrétt í Eyja- og Miklaholtshr. 22. september og 5. október
Mýrdalsrétt í Hnappadal 21. september og 12. október
Núparétt í Melasveit, Borg. 14. september og 27. september
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. 5. október
Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. 20. september
Ósrétt á Skógarströnd, Dal. 3. október
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. 21. september og 5. október
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. 27. september
Skarðsrétt, Skarðsströnd, Dal. 14. september og 28. september
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal.  14. september og 28. september
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg.  21. september og 5. október
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. 15. september og 29. september
Tungurétt á Fellsströnd, Dal. 12. september
Vörðufellsrétt á Skógarströnd, Dal. 20. september og 12. október
Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf.  21. september og 4. október
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. 15. september og 21. september
Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. 20. september
Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. 27. september

Vestfirðir
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahreppi, A-Barð.

27.-28. sept.

Grundarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. 14. september
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði 20.-21. september og 4.-5. október
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. 21. sept. & 5. okt.
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirði 20.-21. september og 4.-5. október
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. 20. september
Krossárrétt 13. september
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. 20. september og 27.-28. september
Melarétt í Árneshreppi, Strand. 13. september
Kollafjarðarrétt 21. september og 5. október
Minni-Hlíð í Hlíðardal, Bolungarvík 20. september
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. 20. sept.
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. 12. september og 27. september
Staðardalsrétt í Steingrímsfirði, Strand. 21. september og 28. september
Staðarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. 14. september
Staður, Reykhólahrepp A-Barð. 14. sept.
Syðridalsrétt í Bolungarvík 20. september

Norðvesturland
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. 13. september og 28. september
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. skilarétt 28. sept. & 11. okt.
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand.  13. september
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. skilarétt 28. sept
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. 21. september og 12. október
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. 13. september

Mið-Norðurland
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyjafirði 12.-13. september og 19.-20. september
Dalvíkurrétt, Dalvík 12.-13. september og 19.-20. september
Tungurétt í Svarfaðardal  12.-13. sept. & 19.-20. sept.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skagafirði 13. september
Flókadalsrétt í Fljótum, Skagafirði 20. september
Grjótgarðsrétt í Hörgársveit, Eyjafirði    13. september
Hlíðarrétt í Vesturdal, Skagafirði 14. september og 5. október
Holtsrétt í Fljótum, Skagafirði 20. september
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit 20. september
Reistarárrétt í Hörgársveit, Eyjafirði 13. september
Selnesrétt á Skaga, Skagabyggð 13. september
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skagafirði 15. september
Skálárrétt í Hrollleifsdal, Skagafirði Laugardaginn 14. sept.
Staðarrétt (Reynisstaðarrétt), Skagafirði 13. september
Staðarbakkarétt í Hörgárdal 12. sept
Stíflurétt í Fljótum, Skagafirði 19. september
Árhólarétt í Unadal, Skagafirði 20. september
Þverárrétt í Öxnadal, Eyjafirði 13. september

Norðausturland
Álandstungurétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði 14. september
Dalsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði 13. september
Fjallarétt í Kelduhverfi 13. september
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing. 14. september
Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. 14. september
Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. 13. september
Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð 20. september
Gunnarsstaðarétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði 13. september
Hvammsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði 12. september
Miðfjarðarnesrétt á Langanesi 17. september
Miðfjarðarrétt 17. september
Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð 20. september
Austurland
Melarétt í Fljótsdal, N.Múl.                   13. september
Suðausturland
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft. Laugardaginn 13. sept.
Suðurland
Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang.  21. september
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn.  14. september
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang.  13. september og 14. september
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. Laugardaginn 13. sept. 
Hrunaréttir í Hrunamannahreppi, Árn. Föstudaginn 12. sept. 
Landréttir við Áfangagil, Rang. 18. september
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum 20. september
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. 13. september
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum, Rang. Laugardaginn 13. sept.
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. 12. september
Suðureyjarleitir, Vestmannaeyjum 20. september
Tungnaréttir í Biskupstungum Laugardaginn 13. sept. 
Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rang. 13. september og 4. október
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi 14. september

Réttir í Landnámi Ingólfs Arnarsonar
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit 14. september
Fjárborgarrétt í Hólmsheiði 13. september 
Fossvallarétt í Lækjarbotnalandi 13. september 
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit 13. september 
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal 13. september 
Húsmúlarétt við Kolviðarhól 13. september 
Kjósarrétt í Kjós 14. september 
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg 27. september 
Grafningsrétt í Grafningi 15. september 
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. 21. september 
Þórkötlustaðarétt í Grindavík 13. september 

Samkvæmt fjallskilasamþykkt fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr. 775/2020 eru seinni leitir tveimur vikum síðar. Hafa skal í huga að tímasetningar leita og rétta geta breyst, einkum vegna veðurs.

Stóðréttir

Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. 28. sept
Árhólarétt (Unadalsrétt) við Hofsós, Skag. 26. sept
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. 13. sept
Fossárrétt á Skaga, A.-Hún. 13. sept
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. 14. sept
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. 27. sept
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. 21. sept
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. 4. okt

Skylt efni: fjárréttir

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...