Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Ráðstefna um uppbyggingu smávirkjana
Mynd / Bbl
Fréttir 16. október 2019

Ráðstefna um uppbyggingu smávirkjana

Höfundur: Ritstjórn

Fimmtudaginn 17. október heldur Orkustofnun ráðstefnu á Grand Hótel, klukkan 8:00 – 12:00, þar sem farið verður yfir tækifæri og áskoranir í tengslum við uppbyggingu smávirkjana á Íslandi.

Á ráðstefnunni verður fjallað um öryggisstjórnkerfi virkjana, umhverfismat fyrir smærri virkjanir og áhrif smávirkjana á flutnings- og dreifikerfi raforku.

Auk þess verður fjallað um fjármögnun smávirkjana og áhuga orkufyrirtækja á kaupum á raforku frá þeim.

Fulltrúi samtaka smávirkjanaaðila í Noregi segir einnig frá reynslu Norðmanna og að lokum verður kynning á virkjanasögu Húsafells.

Mikilvægt að þátttakendur skrái sig á ráðstefnuna hér.  Sjá auglýsingu um ráðstefnuna.

Ráðstefnunni verður streymt á netinu - hlekkur birtist hér  samdægurs.

Dagskrá

08:00 Skráning og morgunverður 
08:30 Setning ráðstefnu
Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri 
08:40 Ávarp ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir 
08:50 Öryggisstjórnkerfi virkjana
Óskar Frank Guðmundsson, sérfræðingur hjá Mannvirkjastofnun 
09:10  Umhverfismat fyrir smærri virkjanir
Jakob Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Skipulagsstofnun 
09:30  Smávirkjanir og dreifikerfið
Kjartan Rolf Árnason, deildarstjóri tæknisviðs hjá RARIK
09:50  Kaffihlé 
10:10  Smávirkjanir og flutningskerfið
Sverrir Jan Norðfjörð, framkvæmdastjóri þróunar- og tæknisviðs Landsnets
10:30  Fjármögnun smávirkjana
Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar 
10:50 Smávirkjanir í Noregi
Knut Olav Tveit, Daglig leder, Småkraftforeningen 
11:10  Hafa orkufyrirtækin áhuga á að kaupa orku frá smávirkjunum
Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri framleiðslu og sölu hjá HS Orku 
11:30  Virkjanasaga Húsafells
Arnar Bergþórsson, stjórnarformaður Arnarlækjar 
11:50 Samantekt og fundi slitið 
 

Fundarstjóri  Erla Björk Þorgeirsdóttir

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f