Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Orðið erfitt að fá vondan mat á ferð um landið
Mynd / TB
Fréttir 10. maí 2020

Orðið erfitt að fá vondan mat á ferð um landið

Höfundur: Ritstjórn

Jón Gnarr ræðir um veitingastaðaflóru um land allt í nýjum hlaðvarpsþætti Kaupfélagsins. Hann minnist þess tíma þegar fátt fékkst við þjóðveginn nema pylsur og hamborgarar. „Í gamla daga þá gat maður í besta falli komist í eitthvað mauksoðið pasta sem gat talist talist einhverskonar heimilismatur eða mannamatur fyrir utan eitthvað skyndibitadrasl.“ Nú er öldin önnur að mati Jóns.

„Ég held að margir eigi eftir að reka upp stór augu þegar þeir komast að því hvað það er svakalega mikið af fáránlega góðum veitingastöðum á ólíklegustu stöðum. Síðustu ár þegar ég hef verið að fara um landið þá er hreinlega orðin leitun að vondum mat. Það er bara erfitt að fá vondan mat núorðið! Þetta er orðið sjúklega gott og frábærir staðir sem hafa sprottið upp hingað og þangað. Það eru svakalega mikil gæði, gott framboð og yfirleitt, hefur mér fundist, á mjög sanngjörnu verði,“ segir Jón Gnarr.

Kaupfélagið er aðgengilegt í spilaranum hér undir en er líka að finna á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f