Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Starfsmenn Lífeyrissjóðs bænda. Ólafur K. Ólafs, Borghildur Jónsdóttir, Áslaug Jóhannsdóttir, Kristín Margrét Kristjánsdóttir og Sigrún Guðjónsdóttir.
Starfsmenn Lífeyrissjóðs bænda. Ólafur K. Ólafs, Borghildur Jónsdóttir, Áslaug Jóhannsdóttir, Kristín Margrét Kristjánsdóttir og Sigrún Guðjónsdóttir.
Fréttir 17. mars 2020

Öll afgreiðsla lífeyrissjóðs bænda tímabundið á netinu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í kjölfar tilkynningar um samkomubann vegna COVID-19 í fjórar vikur, sem gildir til og með 13. apríl nk.,  verður lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu Lífeyrissjóðs bænda frá og með mánudeginum 16. mars.

Starfsfólk mun áfram sinna verkefnum sínum og þjónustu við sjóðfélaga.

Á meðan á þessari lokun stendur hvetur sjóðurinn sjóðfélaga til að nýta rafræna þjónustu og leita upplýsinga í síma 563 1300, mánudaga til fimmtudaga kl. 10-16 og föstudaga kl. 10-15.

Bent er á að sjóðfélagar geta nálgast upplýsingar um réttindi sín hjá sjóðnum á sjóðfélagavefwww.lsb.is og hægt að sækja um lífeyri, lán og aðra þá þjónustu sem sjóðurinn býður upp á hér. Launagreiðendur geta fundið margvíslegar upplýsingar um stöðu sína á launagreiðendavef.

Starfsfólk svarar enn fremur fyrirspurnum sem berast í tölvupósti, lsb@lsb.is.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...