Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Aðalsteinn J. Halldórsson, oddviti Tjörneshrepps, að rýja ána Katrínu sem heitir svo í höfuðið á forsætisráðherra Íslands.
Aðalsteinn J. Halldórsson, oddviti Tjörneshrepps, að rýja ána Katrínu sem heitir svo í höfuðið á forsætisráðherra Íslands.
Mynd / Aðalsteinn Árni Baldursson
Fréttir 15. nóvember 2021

Oddviti önnum kafinn við að rýja Katrínu inn að skinni

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Víða er líflegt í fjárhúsum landsins þessa dagana en bændur eru um þessar mundir að hefja rúning.

Aðalsteinn J. Halldórsson, oddviti Tjörneshrepps, er liðtækur rúningsmaður og var kallaður til þegar rýja átti kindur í Grobbholti, fjárhúsi Aðalsteins Árna Baldurs­sonar, formanns Framsýnar, stéttarfélags. Hann stundar þónokkurn frístundabúskap á Húsavík með aðalstarfi sínu. Þeir Aðalsteinar voru ánægðir með dagsverkið.

Skylt efni: rúningur

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...