Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
„Eiríksskáli“ í Svínárnesi á afrétti Hrunamanna, sem var nýlega vígður og þar með formlega tekin í notkun.
„Eiríksskáli“ í Svínárnesi á afrétti Hrunamanna, sem var nýlega vígður og þar með formlega tekin í notkun.
Mynd / Aldís Hafsteinsdóttir
Fréttir 30. september 2025

Nýr og glæsilegur fjallaskáli Hrunamanna vígður

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýr og glæsilegur fjallaskáli á afrétti Hrunamanna var vígður í byrjun mánaðarins að viðstöddum fjallmönnum og fleiri góðum gestum en skálinn er í Svínárnesi.

Mikil vinna og mikið átak fjölmargra gerði það að verkum að skálinn var vígður á mettíma en húseiningarnar í skálann var skipað upp í Reykjavíkurhöfn um 20. ágúst og brunað var með þær á afréttinn þar sem þær voru settar saman.

„Þessi framkvæmdahraði er sennilega einsdæmi. Við fögnuðum þessum áfanga í skálanum með öllum fjallmönnunum okkar og dágóðum fjölda annarra gesta. Skálinn mun heita „Eiríksskáli", nefndur eftir Eiríki Kristóferssyni á Grafarbakka sem lést af slysförum síðastliðið vor. Eiríkur var einn reyndasti fjallmaður Hrunamanna og sleppti aldrei fjallferð. Hann elskaði Hrunamannaafrétt og öræfin eins og fólk flest gerir hér um slóðir," segir Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps alsæl og glöð með nýja skálann.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f