Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Norðmenn drekka orðið hættulega lítið af mjólk
Fréttir 14. september 2018

Norðmenn drekka orðið hættulega lítið af mjólk

Mjólkurneysla í Noregi hefur farið mikið niður á við undan­farin ár án þess að fólk noti önnur matvæli sem hafa nógu hátt joðinnihald eins og mjólk og mjólkurvörur. Þessu hafa stjórnvöld áhyggjur af þar í landi því of lítið af joði getur meðal annars skaðað heila í fóstrum. 
 
Ný rannsókn sem OsloMet framkvæmdi í Noregi sýndi að margar ungar konur þar í landi vita ekki hvað joð er. Rúmlega 400 ungar konur tóku þátt í rannsókn og engin þeirra hafði eignast barn. Konurnar fengu spurningar eins og hvað joð sé, hvaða matvörur innihaldi joð og af hverju joð er mikilvægt fyrir fólk. Um 40 prósent kvennanna vissu í miklu lágmarki svör við spurningunum og það vekur áhyggjur hjá framkvæmdaraðilum könnunarinnar. 
 
Einn þriðji hluti kvennanna höfðu mjög lág joðgildi í líkamanum og komu grænmetisætur verst út. Einnig voru konur í hópnum sem neyttu lítillar sem engrar mjólkur sem komu illa út. Mikilvægasta uppspretta joðs hjá Norðmönnum er í gegnum neyslu á mjólk vegna þess að á síðustu 70 árum hefur joði verið bætt út í fóður kúa. Neysla á mjólk hefur farið töluvert niður á við síðastliðin 15 ár í Noregi. Þær mjólkurvörur sem hafa hæst gildi joðs eru brúnostur, mjólk, jógúrt og súrmjólk. Mjólk og mjólkurvörur leiða til um 60–80 prósent af upptöku joðs hjá fólki í Noregi en fiskur um 20 prósent. 
Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...