Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Norðlenska hækkar skilaverð til sauðfjárbænda um 15%
Mynd / Bbl
Fréttir 11. júlí 2019

Norðlenska hækkar skilaverð til sauðfjárbænda um 15%

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Norðlenska hefur gefið út verðskrá fyrir sauðfé fyrir árið 2019. Verðskráin er talsvert breytt frá fyrra ári hvað varðar verðhlutföll gerðar og fituflokka.
 
 „Við erum að reyna að færa verðskrána nær því sem okkur finnst rétt, þannig að greitt sé besta verðið fyrir þá gerðar- og fituflokka sem við fáum mest verðmæti fyrir á markaði og nýtast best til vinnslu,“ segir Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Norðlenska. Sé miðað við rauninnlegg Norðlenska árið 2018 felur nýja verðskráin í sér um 15% hækkun á meðalverði til bænda frá fyrra ári, að sögn Ágústs Torfa.
 
Í tilkynningu frá Norðlenska segir m.a. að nánara fyrirkomulag sláturtíðar, heimtöku og flutninga verði kynnt þegar nær dregur sláturtíð.
 
 
Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...