Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Grein Jóns Sigurðssonar eins og hún birtist í Öldin sem leið, minnisverð tíðindi 1801–1860. Forlagið Iðunn gaf út árið 1955.
Grein Jóns Sigurðssonar eins og hún birtist í Öldin sem leið, minnisverð tíðindi 1801–1860. Forlagið Iðunn gaf út árið 1955.
Lesendarýni 12. mars 2024

Niðurskurðargapuxarnir

Höfundur: Árni Baldursson, hrossabóndi

Eins og meðfylgjandi grein í Nýjum félagsritum frá 1885 ber með sér hafa verið uppi um aldir deilur um hvort skera skuli niður og útrýma þannig sjúkdómum sem upp koma enn og aftur.

Árni Baldursson.

Hvað hefur niðurskurður á heilbrigðu fé skilið eftir sig annað en skömmina og skaðann? Niðurskurðargapuxarnir með stjórnvöld að baki sér hafa verið og eru þjóðarböl. Löngu er vitað að til er fé sem ekki fær riðuveiki og menn með glögga sýn yfir sínar hjarðir hafa sýnt að ræktun skilar sér gagnvart riðuveikinni. Sú skömm og niðurlæging sem á niðurskurðargapuxunum hvílir skal fylgja þeim út yfir gröf og dauða. Enda verður sá skaði sem þeir hafa valdið best bættur með því að minnast þeirra eins og þeir eiga skilið. Betur að þeir hefðu aldrei fæðst. Þessi hjálagða grein eftir Jón Sigurðsson forseta á við enn í dag og mætti birta hana í hverju Bændablaði hér eftir.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...