Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Neon húfa
Hannyrðahornið 3. mars 2014

Neon húfa

Flott og einföld húfa úr Álafosslopa. Hönnun: Christeine Chochoy.

EFNI
Álafosslopi - 100g dokkur
A 7623 gulur neon (7621 bleikur, 7624 grænn)
B 0059 svartur

Hringprjónn nr 6, 40cm or sokkaprjónar nr 6.

HÚFA
Húfan er prjónuð í hring. Fitjið upp 72 L með lit A. Tengið í hring
og prjónið stroff: *1 sl snúin (í gegnum aftari hluta lykkjunnar), 1
L br*, alls umf. Prjónið nú munstur skv teikningu. Að loknu
munstri, haldið áfram með lit B þar til húfan mælist 15-17cm frá
uppfitjun eða eins djúp og þarf. Úrtaka: Prj *2 L saman*,
endurtakið frá * til * út umf => 36 L. Prj 1 umf sl. Endurtakið
úrtökuna með 1 sléttri umf á milli, 2 sinnum =>9 L.

Ef þú vilt hafa dúsk, slíttu frá og lokaðu opinu.
Skraut
Lengjurnar eru prjónaðar í hverja þeirra 9 L sem eftir eru. Byrjið á fyrstu L og notið kaðaluppfit (e. Cable
Cas On) http://www.youtube.com/watch?v=jwQEpMLxHUo og fitjið upp 15 L. Fellið af þessar 15 L og setjið
síðustu lykkjuna á aukaband eða nælu. Endurtakið þetta við hverja L sem eftir er. Slítið frá og dragið bandið
í gegnum lykkjurnar af aukabandinu.

FRÁGANGUR
Gangið frá endum. Þvoið húfuna í höndum og leggið til þerris.
Hönnun: Christine Chochoy
MUNSTUR

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...