Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Morgunverðarfundur á Nauthól 25. nóvember
Fréttir 24. nóvember 2015

Morgunverðarfundur á Nauthól 25. nóvember

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samstarfshópur um alþjóðlegt ár jarðvegs 2015 heldur morgunverðarfund á Nauthól þann 25. nóvember n.k. undir yfirskriftinni "Ár jarðvegs - öld umhverfisvitundar - alda nýrrar hugsunar".

Dagskrá (frá 8:15-10:00):
Opnun: Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri

Af litlum fræjum í frjórri mold: Þórunn Pétursdóttir, Landgræðslunni 

Sjálfbærni til framtíðar, ný heimsmarkmið SÞ: Anna Pála Sverrisdóttir, utanríkisráðuneytinu

"Grunuð um grósku" - aukum umhverfisvitund: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur

Pallborðsumræður: Hver er ábyrgð okkar sem einstaklinga, fyrirtækja/stofnana og sem þjóðar - Hvað getum við gert til að bregðast við umhverfisáskorunum nútímans og hvernig hrindum við þeim áformum í framkvæmd?

Umræðustjóri: Bogi Ágústsson, RÚV

Þátttakendur: Kristín Helga Gunnarsdóttir, Bjartmar Alexandersson, Haukur Ingi Jónasson, Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Arnalds

Dagskránni lýkur með ávarpi frá Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra.

Fundarstjórar: Hafdís Hanna Ægisdóttir, Landgræðsluskóla HSÞ og Þröstur Freyr Gylfason, Félagi SÞ.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...