Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Thomas Snellman er frumkvöðull og bóndi frá Finnlandi sem hefur lyft grettistaki í sölu beint frá býli.
Thomas Snellman er frumkvöðull og bóndi frá Finnlandi sem hefur lyft grettistaki í sölu beint frá býli.
Mynd / TB
Fréttir 16. mars 2018

Milliliðalaus viðskipti með búvörur - Upptökur

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Bændasamtökin og Matarauður Íslands héldu opna ráðstefnu og vinnustofu á dögunum undir heitinu „Gerðu þér mat úr Facebook“. Upptökur eru nú aðgengilegar frá viðburðinum sem haldinn var í Hörpu sunnudaginn 4. mars.

Finninn Thomas Snellman sagði frá Reko-hringjunum í Finnlandi sem ganga út á að miðla vörum frá bændum beint til neytenda. Þá hélt Brynja Laxdal, verkefnisstjóri Matarauðsins, erindi um reynslu af matarmarkaði á Facebook hér á landi og Arnar Gísli Hinriksson, sérfræðingur í árangursmarkaðssetningu, sagði frá ýmsum hagnýtum aðferðum við markaðssetningu á Netinu.

Erindi
The REKO story, an easy way to reach consumers directly - Thomas Snellman, bóndi - UPPTAKA

Reynsla af matarmarkaði á Facebook – Brynja Laxdal, verkefnastj. Matarauðs Íslands - UPPTAKA

Gerðu þér mat úr Facebook – Arnar Gísli Hinriksson markaðsfræðingur - UPPTAKA

Eftir erindin var haldin vinnustofa þar sem þátttakendur veltu þeirri spurningu fyrir sér hvað skiptir mestu máli svo milliliðalaus viðskipti með matvörur geti átt sér stað. Meðfylgjandi eru myndir úr hópvinnunni þar sem fólk úr ýmsum áttum tók þátt; bændur, smáframleiðendur, verslunarfólk, hönnuðir, kokkar, ráðgjafar o.fl.

13 myndir:

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...