Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Milli 50 og 60% lífríkis skóga í hættu
Fréttir 10. apríl 2018

Milli 50 og 60% lífríkis skóga í hættu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt nýrri úttekt WWF, Alþjóðasjóðs villtra dýra, um lífríki skóga í heiminum kemur fram að allt að 60% gróður og 50% dýralífs í þeim geti dáið út fyrir næstu aldamót.

Samkvæmt skýrslunni bendir flest til útdauða gríðarmargra lífvera í skógum Um allan heim hækki lofthiti jarðar um 1,5 gráður á Celsius. Svo gæti farið að meira en helmingur allar dýra- og plöntutegunda í skóginum heimsins deyi út ef ekkert verður að gert til að stemma stigu við hlýnuninni.

Notað var reiknilíkan til að spá fyrir hvaða áhrif það mundi á lífríki skóga ef lofthiti jarðar hækkaði um tvær gráður, sem eru efri mörk Parísarsamkomulagsins frá 2014, þrjár og hálf og fjórar og hálfa gráðu.

Sé útkoma líkansins rétt gætu 35% af plöntu- og dýrategunda í skógum heims dáið út náist að standi við efrimörk Parísarsamkomulagsins. Verði aftur á móti ekkert gert verður prósentutalan mun hærri.

Skylt efni: náttúruvernd

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...