Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Mikil fækkun sauðfjár
Mynd / Bbl
Fréttir 17. september 2020

Mikil fækkun sauðfjár

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Samkvæmt tölum, sem teknar hafa verð saman um fjárfjölda í Grímsnes- og Grafningshreppi má sjá hvað fé hefur fækkað mikið í sveitarfélaginu frá 2013 til dagsins í dag. 

Þetta er í takt við það sem er að gerast um allt land, sauðfé fækkar og fækkar.  Árið 2013 voru samanlagt 3.696 fjár í Grímsnesi og Grafningi, þar af 2.486 í Grímsnesi og 1.210 fjár í Grafningi. Hefur fénu fækkað jafnt og þétt og nú 2020 er féð komið niður í 1.284 í Grímsnesi og 754 í Grafningi.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...