Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Með framtíðina fyrir sér
Fólkið sem erfir landið 6. september 2023

Með framtíðina fyrir sér

Hann Greipur Guðni er hress og kátur níu ára strákur sem þykir skemmtilegt að kíkja á sveitabæi.

Nafn: Greipur Guðni Hilmarsson.

Aldur: 9 ára. Stjörnumerki: Hrútur.

Búseta: Reykholt, Biskupstungum.

Skóli: Bláskógaskóli.

Skemmtilegast í skólanum: Frímínútur.

Áhugamál: Fótbolti.

Tómstundaiðkun: Kíkja á sveitabæi.

Uppáhaldsdýrið: Ljón kom fyrst upp en íslenskt er geit.

Uppáhaldsmatur: Hamborgari og grjónagrautur.

Uppáhaldslag: Króatía og Finnland í Eurovision 2023.

Uppáhaldslitur: Fjólublár.

Uppáhaldsmynd: King Kong og Jurassic Park.

Fyrsta minningin: Þegar ég hélt að brúnn blettur í sætinu á gröfunni hans pabba væri kúkur eftir að hann var stoppaður af löggunni fyrir hraðakstur.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Fara til Tenerife og óvissuferð til Vestmannaeyja.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...