Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Lífrænn þemagarður í Tyrklandi
Fréttir 21. janúar 2014

Lífrænn þemagarður í Tyrklandi

Á vesturströnd Tyrklands, í um fimm kílómetra fjarlægð frá hinum vinsæla sumardvalarstað, Kusadasi, er frístundagarður þar sem lögð er áhersla á lífræna ræktun og er hann eini sinnar tegundar í Evrópu. Þar er meðal annars hægt að sjá sjaldgæfar dýrategundir, ólífusafn og stóran veitingastað sem selur lífrænt ræktaðar matvörur. Einnig geta gestir garðsins skoðað nokkur gróðurhús þar sem framleitt er lífrænt ræktað grænmeti allt árið um kring. Garðurinn er talinn vera einn af þessum földu perlum í Evrópu en flestir gestanna eru tyrkneskir sem koma nokkrum sinnum á ári til að gera sér glaðan dag og njóta góðs og heilsusamlegs matar.

http://www.organic-market.info

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...