Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Leyndardómsfullt ferðalag um rafrænt landslag
Líf og starf 24. júní 2016

Leyndardómsfullt ferðalag um rafrænt landslag

Höfundur: Vilmundur Hansen

Extreme Chill 2016 - Tónleikar verða haldnir í félagsheimilinu Leikskálum laugardaginn 2. júlí og sunnudaginn 3. júlí í Víkurkirkju.


Listamennirnir sem koma fram eru Hans-Joachim Roedelius (Cluster, Harmonia), Hilmar Örn Hilmarsson, Stereo Hypnosis, Jón Ólafsson, Futuregrapher, Reptilicus og Þóranna Björnsdóttir.
Takmarkaðir miðar eru í boði en miðaverði er mjög stillt í hóf og kostar passi á alla viðburðina einungis 5900 krónur. Þeir sem áhuga hafa á Extreme Chill 2016 hátíðinni eða Frík í Mýrdal, eins og heyrst hefur að hún sé kölluð, eru hvattir til að tryggja sér miða tímanlega því síðustu ár hefur verið uppselt á hátíðina og færri komist að en vildu.
Dagskráin er sem hér segir:

Laugardagurinn 2. júlí - Leikskálar Húsið opnað
klukkan 20.00.
Sunnudagurinn 3. júlí - Víkurkirkja
Hljóðmessa hefst klukkan 13.00.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...