Laufey
Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.
Aldur: 10 ára.
Stjörnumerki: Vog.
Búseta: Mýrdalshreppur.
Skemmtilegast í skólanum: Smíði.
Áhugamál: Tónlist.
Tómstundaiðkun: Frjálsar íþróttir, körfubolti og spila á gítar, klarinett og syngja.
Uppáhaldsdýrið: Það er hundurinn minn sem heitir Askur.
Uppáhaldsmatur: Kjötsúpa.
Uppáhaldslag: Allt sem ég sé með hljómsveitinni Írafár.
Uppáhaldslitur: Ljósblár.
Uppáhaldsmynd: Shrek.
Fyrsta minningin: Þegar pabbi setti mig á bak á kusu.
Hvað ertu ánægð með í fari þínu: Að ég er skemmtileg.
Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Fara í Adrenalíngarðinn.
Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Hárgreiðslukona.
