Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Kunnugleg sjón. Þó svo að belgískir bændur séu e.t.v. betur þekktir fyrir nautakjötsframleiðslu sína þá eru einn­ig margir sauðfjárbændur í Belgíu enda í landinu um 150 þúsund ær. Sauðfjárrækt er því gert nokkuð hátt undir höfði á sýningunni og voru margi
Kunnugleg sjón. Þó svo að belgískir bændur séu e.t.v. betur þekktir fyrir nautakjötsframleiðslu sína þá eru einn­ig margir sauðfjárbændur í Belgíu enda í landinu um 150 þúsund ær. Sauðfjárrækt er því gert nokkuð hátt undir höfði á sýningunni og voru margi
Mynd / SS
Fréttir 17. ágúst 2016

Landbúnaðarsýningin Libramont 2016

Höfundur: Snorri Sigurðsson
Libramont-landbúnaðarsýningin vinsæla í Belgíu ætti að vera dyggum lesendum Bændablaðsins nokkuð kunn enda hefur verið fjallað um sýninguna hér á síðum blaðsins nokkrum sinnum frá árinu 2012.
Sýningin er alltaf haldin næstsíðustu helgina í júlí ár hvert og sækja hana árlega rúmlega 200 þúsund gestir. Sýningin sjálf stendur í fjóra daga. 
 
Líkt og mörg undanfarin ár var hópur Íslendinga á sýningunni og var að vanda margt að sjá og skoða enda taka þátt í þessari landbúnaðarsýningu rúmlega 800 sýnendur og má sjá allt frá litlum handverkfærum upp í stærðarinnar dráttavélar og allt þar á milli. Auk þess eru flestar þekktar búfjártegundir sýndar en hátt í 3.500 kynbótagripir eru leiddir inn í sýningarhringi Libramont-sýningarinnar þessa daga og þó svo að bæði sauðfé, nautgripir og hross séu fyrirferðarmest má einnig berja kynbótasvín, hænur og endur augum.
 
Eins og við er að búast á sýningu sem þessari er margt áhugavert að skoða og hér á eftir má sjá brot af því sem vakti áhuga greinarhöfundar þetta árið. 
 
Snorri Sigurðsson
Ráðgjafi hjá SEGES P/S
sns@seges. dk

9 myndir:

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...