Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Landbúnaðarsýningin Hey bóndi 2015
Fréttir 9. nóvember 2015

Landbúnaðarsýningin Hey bóndi 2015

Laugardaginn 14. nóvember n.k verður haldin landbúnaðarsýningin Hey bóndi í Félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli frá kl. 10:00 – 17:00.

Innlendir og erlendir aðilar verða með fyrirlestra og kynningar um efni tengt landbúnaði.

Alls verða 11 fyrirlestrar með ýmsum fróðleik tengdum landbúnaði.

Meðal efnis:

•                    Hönnun velferðarrýmis í fjósum Snorri Sigurðsson, Seges

•                    DeLaval: Sjálvirkt mat á holdafari: Hólmgeir Karlsson, Bústólpi

•                    Áburður & sáðvörur: Pétur Pétursson, Fóðurblandan

•                    Fjármögnun í landbúnaði: Róbert Sverrisson, Arion Banki

•                    Gerð fasts vinnuskipulags við mjaltir og mjaltakerfi: Snorri Sigurðsson, Seges

•                    Fóðrun gæludýra: Dr. Jens Deleuran, Arovit

•                    Hvað getum við lært af þróunarlöndum: Snorri Sigurðsson, Seges

•                    Jörð.is - hvernig nýtum við forritið: Borgar Páll Bergsson, RML

•                    Fóðrun nautgripa: Erlendur Jóhannsson, Fóðurblandan

•                    Dönsk ráðgjafarþjónusta, hvað stendur þeim til boða: Snorri Sigurðsson, Seges

•                    Ráðgjöf í sauðfjárbúskap: Fanney Ólöf Lárusdóttir, RML

Kynnt verður ný sýnatökuvél sem tekur prufur af heyi, korni og fóðri,  fjöldi tilboða  á landbúnaðarvörum á meðan sýningu stendur  og í boði  verður að  reynsluaka nýjum bifreiðum og traktorum.

Blöðrur, smakk og skemmtilegheit fyrir alla.

Hlökkum til að sjá sem flesta á sýningunni Hey bóndi! 2015.

Nánari upplýsingar á www.fodur.is.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f