Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Lærdómurinn af faraldri smitandi hósta í hrossum
Fréttir 15. apríl 2015

Lærdómurinn af faraldri smitandi hósta í hrossum

Málþing verður haldið 17. apríl um lærdóminn af faraldri smitandi hósta í hrossum í sal Íslenskrar erfðagreiningar.

Dagskrá er eftirfarandi:

10:00 – 12:00 Fundarstjóri: Auður Arnþórsdóttir, Matvælastofnun
10:00 Kaffi
10:15 Setning – Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 10:30 Faraldur smitandi hósta 2010 - yfirlit – Sigríður Björnsdóttir, Matvælastofnun 10:45     Erfðabreytileiki Streptococcus zooepidemicus
og greining á orsökum faraldursins – Andrew Waller, AHT
11:45 Smitefnið er nú landlægt í íslenska hrossastofninum – Eggert Gunnarsson, Keldum
12:00 Hádegisverður
13:00 – 17:00 Fundarstjóri: Charlotta Oddsdóttir, Dýralæknafélagi Íslands
13:00 Erfðabreytileiki Streptococcus equi (kverkeitlabólgubakteríunnar)
og sérhæfing að hrossum – Andrew Waller, AHT
13:30 Viðbrögð við kverkeitlabólgu í Bretlandi – Richard Newton, AHT
14:00 Greiningarpróf fyrir S. zooepidemicus  og S. equi – Andrew Waller, AHT
14:30 Möguleikar á bólusetningu – Jan Ingmar Flock, Intervacc AB
15:00 Kaffi
15:30 Viðbragðáætlun fyrir kverkeitlabólgu – Sigríður Björnsdóttir, Matvælastofnun
16:15 Umræður
16:45 Samantekt – Halldór Runólfsson, Ministry of Industries and Innovation

Málþingið er haldið í sal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík Málþingið fer fram á ensku.

Með þökkum fyrir framlag Intervacc AB Sweden, Animal Health Trust (AHT), Newmarket GB, Íslenskrar erfðagreiningar og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...