Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Kósý tími
Hannyrðahornið 17. október 2017

Kósý tími

Fallegt heklað teppi fyrir litlu krílin í vetur. 
 
Kósý tími frá DROPS Design:
Barnateppi með gatamynstri.
 
Heklað teppi.
DROPS Design: Mynstur e-077-by
Garnflokkur A sem er meðal annars Baby Merino, Flora, Nord sem er mjög skemmtilegt í teppi.
 
Mál: Breidd: ca 65 cm. Lengd: ca 81 cm.
Efni:
DROPS SAFRAN frá Garnstudio (tilheyrir garnflokki A)
350 g litur 50, ísblár
Einnig er hægt að hekla stykkið með garni frá: "Garnmöguleiki (Garnflokkur A)" – sjá tengil að neðan.
DROPS HEKLUNÁL NR 3,5 – eða þá stærð sem þarf til að 21 stuðlar og 12 umferðir verði 10 cm á breidd og 10 cm á hæð.
 
UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:
MYNSTUR:
Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4.
 
HEKLLEIÐBEININGAR:
Í hverri umferð er fyrsta stuðli skipt út fyrir 3 loftlykkjur.
 
TEPPI:
Heklið 163 loftlykkjur með heklunál 3,5 með Safran. Heklið 1 stuðul í 4. Loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar), 1 stuðull í hverja og eina af 5 næstu loftlykkjum, * hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja og eina af 6 næstu loftlykkjum *, endurtakið frá *-* út umferðina = 139 stuðlar – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið A.1 (= 6 stuðlar), A.2 yfir næsta stuðul, heklið A.3 yfir næstu 126 stuðla (= 21 mynstureiningar 6 stuðlar) og endið með A.4 (= 6 stuðlar). Haldið svona áfram með mynstur.
ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Klippið frá og festið enda þegar stykkið mælist ca 81 cm (= ca 9 mynstureiningar af mynstri á hæðina).
 
 
 
Kveðja,
stelpurnar Gallery Spuna
Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...