Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Klikkað að gefa gíraffa að borða
Fólkið sem erfir landið 3. júlí 2014

Klikkað að gefa gíraffa að borða

Alda er 9 ára og býr í Brussel með fjölskyldu sinni. Henni finnst hundleiðinlegt að sitja og gera ekkert enda er hún ekki mikið í því. Hún æfir frjálsar og bardagaíþróttir og í sumar ætlar hún að leika við vini sína.

Nafn: Alda Ricart Andradóttir.
Aldur: 9 ára.
Stjörnumerki: Hrútur.
Búseta: Brussel í Belgíu.
Skóli: ISB (International School of Brussels/Alþjóðaskólinn í Brussel)
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði og samfélagsfræði.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur og kisa.
Uppáhaldsmatur: Nautasteik, rif, pasta og pizza.
Uppáhaldshljómsveit: Pollapönk.
Uppáhaldskvikmynd: Matthildur (eftir Roald Dahl).
Fyrsta minning þín? Þegar litli bróðir minn fæddist.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi frjálsar íþróttir og blandaðar bardagaíþróttir en ég spila ekki á hljóðfæri.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða tannlæknir og snyrtifræðingur.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að klappa gíraffa og gefa honum að borða.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að sitja og gera ekkert.
Hvað ætlar þú að gera í sumar? Leika við vini mína.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...