Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Kaupfélagið: Jón Gnarr ræðir um bílljósanotkun og landnám Íslands
Mynd / TB
Fréttir 5. apríl 2020

Kaupfélagið: Jón Gnarr ræðir um bílljósanotkun og landnám Íslands

Höfundur: Ritstjórn

Jón Gnarr hefur dvalið á óðali sínu í Skorradalnum síðustu tvær vikurnar, fjarri öllu kórónufári í sjálfskipaðri útlegð frá höfuðstaðnum. Hann sætir lagi og mætir í hlaðvarpsstúdíó Bændablaðsins á milli apríllægða þar sem hann hleður í hnausþykkan páskaþátt. Jón ræðir um tvö mikilvæg hugðarefni sín: bílljósanotkun og landnám Íslands.

Jón dregur í efa að Ingólfur Arnarson hafi verið í hringabrynju þegar hann kom hingað til lands og enn síður að hann hafi staðið í stafni á skipi sínu með atgeir og hjálm eins og styttan fyrir utan Hallgrímskirkju gefur til kynna. „Hver siglir í kringum Ísland með járnhjálm á höfðinu? Ekki nokkur einasti heilvita maður! Hjálmur er eitt það versta sem þú getur verið með á hausnum í pusi þegar skvettist yfir þig sjór. Hjálmur er ekki að verja þig neitt og hann er úr járni sem verður ógeðslega kalt. Ég er ekki að segja að Ingólfur hafi ekki getað átt svona hjálm, einhversstaðar í tösku á knerrinum sínum, einn hjálm og mögulega eina hringabrynju.“

Hægt er að heimsækja Kaupfélagið í öllum helstu hlaðvarpsveitum eða í spilaranum hér undir.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...