Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Kanínuhopp
Hannyrðahornið 30. mars 2020

Kanínuhopp

Höfundur: Handverkskúnst

Páskarnir eru á næsta leiti og því kjörið að hekla nokkrar sætar páskakanínur og skreyta heimilið.

Stærð:  Um 5 cm breitt, 10 cm á lengd .

Garn: DROPS Merino Extra Fine (fæst í Handverkskúnst)

Litur á mynd er: ljósbeige nr 08, rjómahvítur nr 01 og ljósbleikur nr 16

Heklfesta: 22 stuðlar á breidd og 22 umferðir á hæðina = 10 x 10 cm

Heklunál: nr 3

Páskakanína – stutt útskrýing á stykki: Stykkið er heklað frá miðju og út – allt stykkið er heklað án þess að klippa þráðinn frá.

Stífing: Til að kanínan hangi fallega og verði aðeins stífur – þá er hægt að dýfa honum í sykurvatn eða litlausan gosdrykk og leggja flatan til að þorna.

Uppskrift: Fylgið mynsturteikningu A.1, byrjið með tákn í miðju – þ.e.a.s. heklið 5 loftlykkjur og tengið saman í hring með einni keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – fylgið síðan mynsturteikningu. Þegar mynsturteikning hefur verið hekluð til loka, klippið frá og dragið bandið í gegn. Ef þú vilt hafa kanínuna/hérann aðeins stífan, fylgið þá leiðbeiningum að ofan.

Heklkveðja,
mæðgurnar í Handverkskúnst
www.garn.is

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f