Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Íslenska ullin sýrulituð inni í örbylgjuofnum
Mynd / MHH
Líf og starf 20. apríl 2016

Íslenska ullin sýrulituð inni í örbylgjuofnum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Helgina 2. og 3. apríl mættu sextán hressar konur á bæinn Skinnhúfu í Holta- og Landsveit á námskeið hjá Lauru Senator en hún kom til landsins til að kenna konunum að sýrulita íslenska ull með örbylgjuofnum í þeim tilgangi að bæta við náttúruliti ullarinnar. 
 
Laura starfar sem barnalæknir en spinnur og litar ull og selur á netinu. „Það er mikil endurvakning í ullartengdu handverki í Bandaríkjunum og þar er verið þróa nýjar aðferðir og fara langt út fyrir rammann sé horft á hefðbundna rammann. Ég vil læra sem mest, þetta er eins og að safna verkfærum, svo ég geti betur stundað listina mína.“ „Ég er listamaður í ullartímabili,“ segir Maja Siska í Skinnhúfu sem fékk Laura til landsins. Hún segir að gamla hefðbundna handverkið með íslensku ullina sé fínt og nauðsynlegt en það sé hægt að gera svo miklu meira í dag en fyrir 100 árum síðar. „Ég er heppin að hér er góður og áhugasamur hópur af spunakonum sem vilja líka læra nýtt og prufa sig áfram og standa saman með mér í þessu. Við erum spunahópur og heitum „Rokkað á Brúarlundi“ og hittumst tvisvar sinnum í mánuði allan veturinn á Brúarlundi til að vinna með ullina. Við tökum okkur reyndar frí í nokkra mánuði núna þegar sauðburður og sumarið er fram undan en byrjum aftur að hittast í haust,“ bætir Maja við. 

4 myndir:

Skylt efni: ullarnýting | ull

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...