Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Hvítir gírafar
Fréttir 2. október 2017

Hvítir gírafar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Líkt og hvítir hrafnar eru hvítir gíraffar sjaldséðir en til. Tveir hvítir gíraffar náðust á mynd í Kenía fyrir skömmu og af myndunum að dæma er um kú og kálf að ræða.

Ekki er talið að gíraffarnir séu albínóar heldur af erfðagalla sem veldur því að þeir öðlast ekki venjulegt litarhaft gíraffa. Uppgötvun gíraffanna hefur vakið mikla athygli í Kenía og margir sem vilja berja þá augum.

Reyndar hefur ásóknin í að sjá dýrin verið svo mikil að loka hefur þurft aðgengi að þeim en á svipuðum slóðum er kjörlendi hirola-antilópunnar, sem mun vera sjaldgæfasta antilópa í heimi um þessar mundir. 

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f