Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Hundar og kisur bestar
Fólkið sem erfir landið 30. nóvember 2022

Hundar og kisur bestar

Hún Gunnhildur Jara er hress og kát stelpa, alveg að verða sjö ára.

Nafn: Gunnhildur Jara Tryggvadóttir.

Aldur: Sex að verða sjö, 7. desember.

Stjörnumerki: Bogamaður.

Búseta: Á Seyðisfirði og pínulítið í Flatey.

Skóli: Í 2. bekk í Seyðisfjarðarskóla.

Skemmtilegast í skólanum: Sund og íþróttir.

Uppáhaldsdýr: Hundar og kisur. Uppáhaldsmatur: Sushi.

Uppáhaldslag: Mánaðarlagið Janúar, febrúar o.s.frv.

Uppáhaldsbíómynd: Big red dog.

Fyrsta minning: Þegar tungan mín fraus föst við vegasaltið í leikskólanum.

Hver eru áhugamálin þín: Að fræðast um eldfjöll, t.d sprengigosið í Heklu.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Hjúkrunarfræðingur sem sprautar.

Hvað er það mest spennandi sem þú hefur gert: Þegar slökkviliðið á Seyðisfirði sprautaði froðu á plast og allir krakkarnir máttu leika sér í henni.

Næst » Sú sem tekur við keflinu er Brynhildur Arthúrsdóttir Ball.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...