Hringlaga fjárhús sem kynnt var á fundinum.
Hringlaga fjárhús sem kynnt var á fundinum.
Mynd / mhh
Fréttir 25. nóvember 2025

Hringlaga fjárhús

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Ný hönnun fjárhúsa er með áherslu á hagkvæmni í byggingu og rekstri.

Föstudaginn 31. október boðaði Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, sauðfjárbændur og byggingaverktaka á fund eftir hádegi í fundarsal MS á Selfossi þar sem kynntar voru hugmyndir byggingaverktaka á Höfn í Hornafirði um hringlaga fjárhús á Íslandi.

Verkefnið kallast Fjárborg og gengur út á nýja hugsun í hönnun fjárhúsa en hugmyndasmiðurinn er Gunnar Gunnlaugsson húsasmíðameistari í samstarfi við son sinn, Kristján V. Gunnarsson hjá Mikael ehf. Markmið verkefnisins er að endurskilgreina byggingarlag fjárhúsa með áherslu á hagkvæmni í byggingu og rekstri, bætta vinnuaðstöðu, nýtingu rýma og aukið öryggi og vellíðan búfjár. Í miðju hússins er gert ráð fyrir hlaupaketti, sem flytur fóður og grindur milli stía.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...