Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Hölluklútur – úr íslenskri ull
Hannyrðahornið 9. júlí 2024

Hölluklútur – úr íslenskri ull

Höfundur: Hönnun: Maja Siska

EFNI:

Einband eða fíngert tvíband 120m eins og t.d.:
Dóru Band Einband jurtalitað (25g)
Þingborgar Einband (25g)
Dís frá Uppspuni (25g)
Gilitrutt frá Helene Magnusson (25g)
Einband frá Hespu (25g)
Þetta band sem hér er mælt með er með 220- 240 mtr í 50 gr. Hægt er að nota hvaða garn annað sem er í svipuðum grófleika.

ÁHÖLD:

prjónar 4.5mm heklunál 4.5mm

BYRJUN:

Fitjið upp 3 L. Prj. slétt til baka. Setjið prjónamerki (PM) fyrir byrjun umferðar á réttu (Ré) og gott að hafa prjónamerki á réttunni allan tímann til að ruglast ekki á röngu (Rö) og réttu. Prjónið 4 umf. slétt og endið aftur á PM.

Útaukningar - á réttunni.
Á röngunni er altaf prjónað slétt til baka! 1. Ré: prj. 2L sl, slá upp á, 1L sl. ( = 4 L)

MUNSTRIÐ – „Gatasnar“:

„Gatasnar“ með útaukningum:
1. umf (Ré): prj. 2 L sl., slá upp á, *2 L saman, slá upp á*, siðustu 2 L sl.
2. umf (Rö): prj. sl til baka
3. umf (Ré): prj. 2 L sl, slá upp á, *2 L saman, slá upp á*, siðustu 3 L sl.
4. umf (Rö): prj. sl til baka
Endurtekið þangað til 42 L eru á prjónunum.

„Gatasnar“ með úrtökum:
1. umf (Ré): prj. 2 L sl., 2 L saman, * slá upp á*, 2L saman*, siðustu 2 L sl.
2. umf (Rö): prj. sl til baka
3. umf (Ré): prj. 3 L sl., 2 L saman, * slá upp á*, 2L saman*, siðustu 2 L sl.
4. umf (Rö): prj. sl til baka
Endurtekið þangað til 7 L eru á prjónunum.

ENDIR:
1. Ré: prj. 3 L sl., 2 L saman, síðustu 2 L sl. ( = 6 L)
3. Ré: prj. 2 L sl., 2 L saman, síðustu 2 L sl. ( = 5 L)
5. Ré: prj. 1 L sl., 2 L saman, síðustu 2 L sl. ( = 4 L)
7. Ré: prj. 1 L sl., 2 L saman, síðustu 1 L sl. ( = 3 L)
Prjonið 4 umf sléttar og fellið af.

Heklið Picot kant (Hnútakantur) utan um klútinn:
Byrjið með því að stinga heklunálinni í jaðarlykkju, gerið eina loftlykkju og fastalykkju í sömu L. # Heklið 1 fastalykkju, þá 3 loftlykkjur, tengið þær í fastalykkjuna sem þær eru heklaðar upp úr með keðjulykkju til að mynda hnút. Heklið fastalykkju i næstu jaðarlykkju. Endurtekið frá #. Heklað er í eina jarðalykkju fyrir hverjar 2 prjónaumferðir.

Slítið frá og gangið frá endum. Skolið úr klútnum og leggið til þerris.

Þær Ingigerður, Helga, Arnþrúður, Anna, Guðbjörg, Lilja, Lorya, Halldóra, Valgerður og Margrét eru meðal þeirra sem standa að Ullarvikunni, sem verður haldin í þriðja sinn nú í haust.

Þórey og Anna María með Líru.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...