Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Hettumávur
Mynd / Óskar Andri Víðisson
Á faglegum nótum 12. október 2022

Hettumávur

Höfundur: Óskar Andri Víðisson

Hettumávur er minnstur íslenskra máva. Hann er ekki nema 34-37 sentimetrar að lengd og vegur 300 grömm, einungis dvergmávur, sem má finna á meiginlandi Evrópu, er minni.

Hettumávar eru auðþekktir, þeir eru að mestu ljósir með dökka vængenda og brúna hettu sem nær niður á háls. Þá má finna víða um Evrópu og niður til Asíu. Hérna á Íslandi er hann að mestu farfugl en eitthvað af fuglum hafa vetursetu og halda þá til við þéttbýli. Algengt er að finna þá í votlendi en þeir sækjast líka inn í byggð og ræktað land í leit af æti. Þeir eru tækifærissinnar í fæðuleit og borða nánast hvað sem er. Þeirra helsta fæða eru alls konar skordýr og hryggleysingjar. Líkt og krían þá ver hettumávur hreiðrin sín af hörku. Það er því ekki að aðrir votlendis- og mófuglar sækist í að verpa innan um hettumáva. Nokkur hefð er fyrir því að nýta hettumávsegg og er heimilt að tína þau með leyfi landeiganda til 15. júní.

Skylt efni: fuglinn

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f