Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Hestasirkuskona framtíðar?
Fólkið sem erfir landið 1. nóvember 2023

Hestasirkuskona framtíðar?

Astrid Nóra er orkumikil og glaðlynd stelpa sem lætur fátt stöðva sig.

Nafn: Astrid Nóra Friðjónsdóttir.

Aldur: 10 ára.

Stjörnumerki: Fiskur.

Búseta: Stykkishólmur.

Skóli: Grunnskólinn í Stykkishólmi.

Skemmtilegast í skólanum: Heimilisfræði og Snillismiðja.

Áhugamál: Hestar, körfubolti og fótbolti.

Tómstundaiðkun: Lúðrasveit þar sem ég spila á kornet. Körfubolti og fótbolti.

Uppáhaldsdýrið: Hestar. Uppáhaldsmatur: Lasagna og

Uppáhaldslag: Hallelujah, sungið af Pentatonix.

Uppáhaldslitur: Bleikur, sægrænn og fjólublár.

Uppáhaldsmynd: Marvelmyndirnar.

Fyrsta minningin: Þegar ég var yngri fannst mér gaman að athuga hvort pósturinn væri kominn heima hjá ömmu og afa. Póstkassinn var við innkeyrsluna og þurfti að labba þangað til að athuga með póstinn.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Fyrsta hestaferðin mín. Þá riðum við afi minn Löngufjörurnar á Snæfellsnesi í stórum hópi.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Það er margt. Til dæmis hestakona, vinna í sirkus og leika í Marvel-mynd.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...