Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Heimilissýningin, Heimilið '77
Gamalt og gott 5. september 2023

Heimilissýningin, Heimilið '77

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Mikið var um að vera í Laugardalshöllinni þann 26. ágúst 1977 við opnun einnar glæsilegustu heimilissýningu fyrr og síðar, Heimilið ́77. Var það í þriðja skiptið sem slík sýning var haldin hérlendis og kynntu vel yfir 100 aðilar og fyrirtæki framleiðslu sína. Mátti augum líta allt frá gluggatjöldum til bifreiða, sýningarstúlkur sýndu fatnað og gátu gestir átt von á happdrættisvinningi með hverjum keyptum aðgöngumiða. Spenna var í lofti vegna þess, enda heil 12 litsjónvarpstæki meðal verðlauna svo og fjölskylduferð til Flórída. Aðsókn var með eindæmum góð og voru forsetahjónin, Kristján og Halldóra Eldjárn, meðal þeirra sem heiðruðu opnunargesti með nærveru sinni.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f