Hallormsstaður rétt svar við myndagetraun
Hallormsstaður var rétt svar við myndagetrauninni í síðasta Bændablaði.
Guðjón Hilmarsson hlýtur verðlaunin að þessu sinni en nafn hans var dregið úr á annað hundrað réttra svara. Við óskum Guðjóni til hamingju.
Getraunin er unnin í samstarfi við Loftmyndir ehf. og eru verðlaunin í þeirra boði.
