Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Tölvugerð eftirmynd af því hvernig talið er að Proterocladus antiquus hafi litið út í grunnum sjó fyrir hundruð milljónum ára. Mynd / Dinghua Yang/Virginia Tech/PA.
Tölvugerð eftirmynd af því hvernig talið er að Proterocladus antiquus hafi litið út í grunnum sjó fyrir hundruð milljónum ára. Mynd / Dinghua Yang/Virginia Tech/PA.
Á faglegum nótum 13. mars 2020

Gamall grænþörungur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Talið er að steingervingur sem fannst í norðanverðu Kína geti verið af elstu grænu plöntu sem vitað er um. Steingervingurinn er af grænþörungi sem kallast Proterocladus antiquus og er talinn vera eins milljarða ára gamall.

Tegundin, sem í eina tíð er sögð hafa þakið grunnan hafsbotn á stórum svæðum, er sögð hafa verið svipuð og meðal hrísgrjón að lengd en steingervingasýnið er ekki nema um tveir millimetrar. Þrátt fyrir að þessi tegund hafi verið smá er sagt að magn hennar hafi verið svo mikið að hún hafi breytt þróun lífsins á jörðinni.

Raunar er Proterocladus antiquus fremur stór af grænþörungi að vera og líklega var þörungurinn með stærri lífverum á sínum tíma. Plantan sem ljóstillífaði í hafinu og þróaðist síðar í plöntur á landi er forveri allra plantna í heiminum í dag. 

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...