Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Frambjóðendur svara skýrt og skorinort um landbúnað
Mynd / BBL
Fréttir 18. október 2017

Frambjóðendur svara skýrt og skorinort um landbúnað

Höfundur: Tjörvi Bjarnason
Öll framboðin sem bjóða fram til Alþingis í komandi kosningum vilja beita sér fyrir lægra raforkuverði til garðyrkjustöðva. Öll vilja þau líka styðja við hugmyndir um að neytendur skuli ávallt upplýstir um upprunaland matvöru hvar sem hún er á boðstólum. Aðeins Alþýðufylkingin er mótfallin því að bændur taki að sér verkefni á sviði kolefnisbindingar en öll önnur framboð eru tilbúin til að semja við bændur um að taka að sér slík verkefni. Þetta er meðal þess sem kemur fram í örspurningum um landbúnað sem öll framboðin fengu sendar á dögunum.

Aðeins mátti svara með orðunum "Já", "Nei" eða "Hlutlaus". Eins og oft vill verða vilja stjórnmálamenn svara í lengra máli. Sumir hnýttu því athugasemdum aftan við svör sín sem sjá má undir töflunni hér undir (smellið til að stækka).
 
 
Athugasemdir:
1) Hlutlaus, sum innlend framleiðsla hefur mjög stórt umhverfisfótspor.
2) Já sjálfsagt að beina því til opinberra aðila að kaupa íslenskar samkeppnishæfar vörur.
3) Nei, ekki einhliða.
4) Já, þegar greiningar á umhverfisfótspori eru fyrir hendi.
5) Já, í gegnum búvörusamninga.
6) Já, frá starfsstöðvum sem uppfylla sömu kröfur um heilbrigði og hér gilda.
7) Já, í áföngum.
8) Já / Nei (Þar sem þetta eru tvær spurningar eru tvö svör. Rýmka reglur = Já. Heimila óheftan flutning = Nei.)
9) Já, ef í ljós kemur við rannsóknir að innlendar framleiðsluvörur hafa í rauninni minna umhverfisfótspor, en það hefur ekki verið rannsakað nóg.
10) Nei, engin slík stefnumörkun hefur verið tekin.
11) Já, við viljum rýmka reglur (ekki óheftan flutning).
12) Hlutlaus: Það er flókinn útreikningur að bera saman kolefnisfótspor vegna innfluttra aðfanga (fóður, áburð, olíu o.s.frv.) og kolefnisfótspor vegna innfluttra matvæla.
13) Almenna reglan að kjötið sé frosið en hægt að gera undantekningar ef heilbrigðiskröfur eru sannarlega uppfylltar.
14) Já, það þarf að vanda sig. Gæta að öryggi og uppruna.

Bændablaðið sendi öllum framboðum sem bjóða fram lista vegna alþingiskosninganna 2017 spurningar er varða afstöðu þeirra til landbúnaðarmála. 
Öll framboðin voru spurð sömu spurninganna og óskað var eftir hnitmiðuðum svörum í stuttu máli. Öllum var gefinn sami frestur til að svara. 

Sjá aðra umfjöllun um spurningar til frambjóðenda:
Framboðin svara bændum um innviðauppbyggingu
 
Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f