Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Sundlaugarvörður á Krossnesi
Fólkið sem erfir landið 2. febrúar 2015

Sundlaugarvörður á Krossnesi

Kristín Sara ætlar annaðhvort eða hvoru tveggja að vera bóndi eða skíðakona þegar hún verður stór enda er fyrsta minning hennar frá því að hún var tveggja ára á skíðum í Bláfjöllum.
 
Nafn: Kristín Sara Magnúsdóttir.
Aldur: 12 ára.
Stjörnumerki: Vog.
Búseta: Krossnes á Ströndum.
Skóli: Finnbogastaðaskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Myndmennt.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kindur og hundar.
Uppáhaldsmatur: Tortilla.
Uppáhaldshljómsveit: One Direction.
Uppáhaldskvikmynd: Home alone.
Fyrsta minning þín? Ég var tveggja ára þegar ég fór fyrst á skíði í Bláfjöllum.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri?  Ég æfi skíði.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Bóndi eða skíðakona.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég fór í bröttustu brekkuna á skíðasvæðinu í Ítalíu og brunaði niður.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Hanga inni.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Já mamma mín og ég vorum sundlaugarverðir í Krossneslaug.
Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir