Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Síðasti tíminn á föstudögum skemmtilegastur
Fólkið sem erfir landið 20. mars 2014

Síðasti tíminn á föstudögum skemmtilegastur

Ari Hallgrímsson er tólf ára strákur sem finnst gaman í fótbolta og ætlar að verða atvinnumaður í íþróttinni, nú eða leikari ef það bregst. Honum finnst skemmtilegast í íþróttum í skólanum og hefur varla gert neitt klikkað.

Nafn: Ari Hallgrímsson.

Aldur: 12 ára.

Stjörnumerki: Hrútur.

Búseta: Holtsgata í Reykjavík.

Skóli: Mýrarhúsaskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast
í skólanum?
Íþróttir og síðasti tíminn á föstudögum.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar.

Uppáhaldsmatur: Lasagna.

Uppáhaldshljómsveit: Retro Stefson.

Uppáhaldskvikmynd: Ender's Game.

Fyrsta minningin: Ég að spila fótbolta í leikskóla.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta með Gróttu og lærði á gítar.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Atvinnumaður í fótbolta eða leikari.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég hef nú varla gert neitt klikkað.

Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að tapa í fótbolta.

Gerðir þú eitthvað sérstakt í sumar? Ég fór á N1 mótið og vann stuttmyndakeppnina í Mýró í byrjun sumars, annars gerði ég ekkert sérstakt.

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir