Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Mikill dýravinur
Fólkið sem erfir landið 10. janúar 2022

Mikill dýravinur

Sara Hlín er kát og skemmtileg stelpa. Hún er mikill dýravinur og finnst skemmtilegt að prjóna og föndra.

Nafn: Sara Hlín Sigurðardóttir.

Aldur: 10 ára.

Stjörnumerki: Meyja.

Búseta: Ég bý í Grafarvoginum í Reykjavík.

Skóli: Rimaskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Textíll.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Fíll, en af heimilisdýrum þá er það köttur og hundur. Svo hef ég gaman af hestum.

Uppáhaldsmatur: Sushi.

Uppáhaldshljómsveit: Billie Eilish.

Uppáhaldskvikmynd: Cruella.

Fyrsta minning þín? Þegar ég var fjögurra ára og fékk bangsa frá mömmu og pabba.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta með Fjölni og spila á þverflautu.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Kennari sem kennir textíl.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Man ekki eftir neinu.

Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt um jólin? Ég ætla að vera heima með fjölskyldunni og hafa það notalegt.

Næst » Ég skora á Albert Hellsten Högnason að svara næst.

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir