Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Man fyrst eftir sér í dýragarði
Fólkið sem erfir landið 8. júní 2021

Man fyrst eftir sér í dýragarði

Ísak Hrafn er í 4. bekk í Árskóla. Hann á eina yngri systur, Björk Diljá, sem er alveg að verða 7 ára. Hann elskar að fara á skíði, snjóbretti og spila fótbolta. Hann spilar fótbolta með Tindastól og hlakkar til að keppa á fótboltamótum í sumar.

Nafn: Ísak Hrafn.

Aldur: 10 ára.

Stjörnumerki: Hrútur.

Búseta: Sauðárkrókur.

Skóli: Árskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.

Uppáhaldsmatur: Hamborgari.

Uppáhaldshljómsveit: Ég veit það ekki.

Uppáhaldskvikmynd: The Main Event.

Fyrsta minning þín? Þegar ég var í dýragarði í Svíþjóð.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta, frjálsar og skíði.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Atvinnumaður í fótbolta.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór í helli sem var frekar hátt uppi, það þurfti að klifra upp kaðal til að komast inn í hann.

Hvað gerðir þú skemmtilegt um páskana? Fór á Skagaströnd og í páskaeggjaleit með fjölskyldunni.

Næst » Ég skora á Karen Sif að svara næst.

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir