Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Kótelettur bestar
Fólkið sem erfir landið 6. október 2021

Kótelettur bestar

Tómas Steinn er níu ára Esk­firðingur sem spilar á trommur.

Nafn: Tómas Steinn Ástþórsson.

Aldur: 9 ára að verða 10 í október.

Stjörnumerki: Sporðdreki.

Búseta: Eskifirði.

Skóli: Grunnskóli Eskifjarðar.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Heimilisfræði, íþróttir, smíðar og stærðfræði.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hamstur, naggrís, hundur, hestur og kisa.

Uppáhaldsmatur: Kótelettur í raspi.

Uppáhaldshljómsveit: Måneskin.

Uppáhaldskvikmynd: Grown ups 2.

Fyrsta minning þín? Þegar ég datt á hjóli og slasaðist mikið í andlitinu.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og spila á trommur.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Fótboltamaður og vinna í dýragarð.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég ætlaði að stökkva af brú í sjóinn en mamma bannaði mér það, þá fór ég að vaða.

Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór til Reykjavíkur og hitti fjölskylduna mína.

Næst » Ég skora á Sonju Salín Hilmarsdóttur, frænku mína.

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir