Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Fyrsta minningin að hjóla á gömlu þríhjóli
Fólkið sem erfir landið 27. júlí 2015

Fyrsta minningin að hjóla á gömlu þríhjóli

Sólrún Lára er 12 ára og býr á Kirkjubæjarklaustri. Hún hefur gaman af myndlist og íþróttum og stefnir að því að verða tónlistarkona þegar hún verður stór. 
 
Nafn: Sólrún Lára Sverrisdóttir.
Aldur: 12 ára.
Stjörnumerki: Tvíburi.
Búseta: Kirkjubæjarklaustri II.
Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Myndlist og íþróttir.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kisa.
Uppáhaldsmatur: Hamborgar­hryggur.
Uppáhaldshljómsveit: One Direction.
Uppáhaldskvikmynd: Hunger Games og Twilight.
Fyrsta minning þín? Þegar ég var að hjóla í kringum húsið hennar ömmu minnar á gömlu þríhjóli sem ég átti og ég datt af því. Mamma og pabbi þurftu að keyra mig til Reykjavíkur og á slysó.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já, ég æfi blak, sund og fótbolta og ég spila á gítar.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Tónlistarkona.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Það er að ganga í svefni.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Taka til.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Já, ég fór hringinn og það var sól allan tímann, í tvær vikur.
Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir