Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Borða páskaegg,  fara á skíði og í sund
Fólkið sem erfir landið 30. mars 2021

Borða páskaegg, fara á skíði og í sund

Jónas er stundvís og glaður stærðfræðisnillingur sem á heima í Kópavogi, með pabba, mömmu, stóru systur og veiðihundinum Gauju. 

Hann æfir fótlbolta með Breiðablik og þykir gaman að spila tölvuleiki.  Jónas elskar ís og góðan mat.

Nafn: Jónas Guðjónsson.

Aldur: 9 ára.

Stjörnumerki: Steingeit.

Búseta: Í vesturbæ Kópavogs.

Skóli: Kársnesskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði og íþróttir eru skemmtilegastar.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Ljón.

Uppáhaldsmatur: Píta.

Uppáhaldshljómsveit: Daði og gagnamagnið.

Uppáhaldskvikmynd: Avengers, Infinity War.

Fyrsta minning þín? Þegar ég fékk lest í jólagjöf.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta með Breiðabliki, ég hef líka prófað frjálsar íþróttir og það var mjög gaman, en mig langar til að prófa handbolta.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Húsasmiður eins og pabbi minn.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Hoppa niður af bílskúrsþaki, ég ætla ekki að gera það aftur.

Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt um páskana? Ég ætla að borða páskaegg, fara á skíði og í sund.

Næst » Ég skora á vinkonu mína, Heiðrúnu Önnu Kristinsdóttur, að svara næst.

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f