Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Jón Hermannsson með urriðann væna úr Þingvallavatni. En veiðin hefur verið góð það sem af er í vatninu.
Jón Hermannsson með urriðann væna úr Þingvallavatni. En veiðin hefur verið góð það sem af er í vatninu.
Í deiglunni 27. júní 2018

Flottir urriðar á Þingvöllum

Höfundur: Gunnar Bender
Veiðin á Þingvöllum hefur gengið vel það sem af er,  vænir urriðar og flottar bleikjur. Jón Hermannsson  setti í þann stóra á Þingvöllum fyrir nokkrum dögum og gefum honum orðið.
 
„Þessi  stóri urriði kom á flugu sem Óli í Veiðihorninu mælti með og það klikkaði ekki. Þetta var stórkostleg barátta við fiskinn sem stóð yfir  í 20 mínútur og hann tók gífurlegar langar rokur og fór langt inn á undirlínu á veiðihjólinu.  Þetta eru ótrúlegar skepnur sem búa í þessu stórkostlega vatni sem hefur verið einangrað í mörg hundruð ár og hefur alið af sér þennan stórkostlega urriða.
 
Það þarf ekki alltaf að borga háar upphæðir til að upplifa ævintýri sem þessi. Við erum svo sannarlega heppin að búa í landi sem eru með óendanlega mörgum vötnum sem hægt er að veiða í og njóta náttúru með fjölskyldu og vinum,“ sagði Jón enn fremur.

Skylt efni: urriði | Þingvellir | vatnaveiði

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f