Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Flóðgátt Flóaáveitu við Hvítá á Brúnastaðaflötum
Mynd / ál
Fréttir 5. júní 2025

Flóðgátt Flóaáveitu við Hvítá á Brúnastaðaflötum

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Hún er inntak áveitukerfis sem liggur um alls 300 kílómetra af skurðum í Flóanum. Framkvæmdir við áveituna hófust árið 1922 og stóðu til ársins 1927. Tilgangurinn var að veita áburðarríku jökulvatni yfir engjar til að auka heyfeng bænda. Aðalskurðurinn er um sex kílómetrar að lengd og var grafinn með skurðgröfu, en stærsti hluti áveitukerfisins var grafinn með höndum. Áveitan þjónaði upphaflegu hlutverki sínu í fjóra áratugi, en síðast var heyjað af engjum svo nokkru næmi sumarið 1971. Í dag er Flóaáveita rekin sem vatnsmiðlunarkerfi og flytur burt vatn í leysingum en í þurrkum er vatni hleypt inn á kerfið til að halda uppi grunnvatnsstöðu.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...